Bloggfrslur mnaarins, desember 2010

Glora loksins komin heim

er Glora loksins komin aftur heim til okkar eftir pssun Danmrku og einangrun slandi. Hn kom r einangruninni viku fyrir jl og a m v segja a a hafi veri besta jlagjfin okkar a f hana aftur.

Gloriajol2

Hn hefur stkka mjg miki og er nna orin 40 kg og um 70cm h upp hrygginn. Hn var mjg fljt a venjast heimilinu og fylgir okkur hvert ftml. Alltaf jafn ljf og g, rleg og yfirvegu.

Henni finnst mjg gaman a vera ti ar sem hn getur hlaupi frjls og leiki sr. Hn er mjg hlin og a er auvelt a kenna henni. egar vi frum me hana t, t.d. t bl eltir hn okkur og stekkur svo upp blinn. a arf ekki a hafa neinar hyggjur af v a hn hlaupieitthva burtu. Henni finnst mjg gaman bl og vill helst fara me okkur egar vi frum eitthva.


Glora einangrun

Nna er Glora loksins komin til slands og einangrun Suurnesjum. a gengur mjg vel me hana ar og nna bum vi bara eftir a f hana heim til okkar. Hn mun vntanlega koma 15. desember. eftir mnaardvl einangrun.

a verur v besta jlagjfin okkar r a f Gloru heimili aftur. Hn hefur stkka trlega miki san vi skildum vi hana Danmrku haust.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband