Bloggfærslur mánaðarins, maí 2010

Berner-Sennen hvolpurinn okkar

Þetta blogg er um nýja Berner-Sennen hvolpinn okkar sem við fáum afhentan í næsta mánuði. Við fáum hann frá Þýskalandi og verðum með hann hérna í Austurríki þangað til við förum til Íslands í ágúst. Þá fer hann í pössun og síðan í einangrun í einn mánuð áður en við fáum hann aftur, um miðjan desember.

Ég ætla að reyna að setja hér inn fréttir af hvolpinum, sem er tík og hefur ekki enn fengið nafn, en það er allt í vinnslu Wink  ...miklar umræður í gangi á heimilinu að finna gott nafn á tíkina.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband