Bloggfrslur mnaarins, gst 2010

Gloria komin til Danmerkur

Gloria3b

N er Glora orin rmlega 3 mnaa gmul og stkkar um, er nna orin 18 kg. a hefur gengi voa vel me hana ennan tma sem vi vorum me hana Kaprun Austurrki. Vi feruumst miki me hana, frum m.a. til Sviss og Frakklands. Hn er lka bin a fara oft klf upp hin msu fjll lpunum og meira a segja lka stlalyftu. Hn vekur alls staar mikla athygli og oft komumst vi ekki hratt yfir v a a eru svo margir sem vilja klappa henni og taka mynd.

Gloria3a

Glora er frekar feimin og hldrg og vi hfum veri a jlfa hana a vera innan um anna flk og hunda. Fyrst ori hn ekki t r garinum heima Kaprun og settist oft niur miri gngu og vildi ekki fara lengra, srstaklega egar hitastigi var yfir 30 grum, stti hn alltaf skugga.

Nna erum vi komin til Danmerkur ar sem Glora verur pssun anga til hn er orin 7 mnaa egar hn getur fari til slands. Hn er a kynnast heimilishundinum sem er str dopperman. heimilinu er lka annar dopperman og ltill pavillion hundur sem eru gestir heimilinu.

a gekk ekki vel fyrstu egar Glora kom inn heimili, dopperman hundurinn lt hana ekki frii og Glora urfti a vera inn brinu snu til a f fri. En nna, eftir tvo daga, gengur samveran miklu betur og aueru farin a leika sr saman. Glora er samt frekar hrdd en hn er a venjast njum astum og rugglega eftir a semja vel vi dopperman-hundinn.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband