Gloría í einangrun

Núna er Gloría loksins komin til Íslands og í einangrun á Suðurnesjum. Það gengur mjög vel með hana þar og núna bíðum við bara eftir að fá hana heim til okkar. Hún mun væntanlega koma 15. desember. eftir mánaðardvöl í einangrun.

 Það verður því besta jólagjöfin okkar í ár að fá Gloríu á heimilið aftur. Hún hefur stækkað ótrúlega mikið síðan við skildum við hana í Danmörku í haust.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband