Gloría missir hvolpafeldinn

IMG_2387_JPG

Núna er Gloría orðin eins árs (20.apríl) og síðustu vikur hefur hún verið að skipta um ham Wink Loðni, úfni hvolpafeldurinn er að hverfa og nýr feldur sem er sléttari og með grófari hárum, er kominn í staðinn.

Annars gengur nú allt vel hjá Gloríu, henni finnst voða gaman að fara með okkur í ferðalag í húsbílnum og hún elskar að fá að hlaupa um í náttúrunni. Það er lítið mál að ferðast með hana og þó að hún sé nú fyrirferðamikil þá fer vel um hana inní húsbílnum á nóttunni. Á tjaldstæðum víkur hún aldrei frá okkur.

Hún bíður nú spennt eftir að komast í fleiri ferðalög í sumar um landið þar sem hún getur hlaupið um frjáls í náttúrunni.


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband