Berner-Sennen hvolpurinn okkar

etta blogg er um nja Berner-Sennen hvolpinn okkar sem vi fum afhentan nsta mnui. Vi fum hann fr skalandi og verum me hann hrna Austurrki anga til vi frum til slands gst. fer hann pssun og san einangrun einn mnu ur en vi fum hann aftur, um mijan desember.

g tla a reyna a setja hr inn frttir af hvolpinum, sem er tk og hefur ekki enn fengi nafn, en a er allt vinnslu Wink ...miklar umrur gangi heimilinu a finna gott nafn tkina.


Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju me hana!

Vi Dra hlkkum til a kynnast ykkur og henni nefndu Berner-skvsu egar i veri ll komin heim til slands - og erum miki upp me okkur a i skuli hafa tengil suna okkar

Bkv. Hafrn og Dra

Hafrn og sa-Dra Berner (IP-tala skr) 19.5.2010 kl. 19:09

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband